Úrræði

Inniheldur vinnuna sem kóðinn á við um.

Verkhluti


Kóðaheiti sem er yfirleitt byggingarhlutinn sem úrræðið fjallar um. 

Þegar bendlinum er haldið yfir kóðaheitinu birtast auðkenni kóðans - 7 tölustafir. 


 

Smelltu á kóðaheitið og þú ferð aftur ítréð.

Framkvæmdaraðili


Tilgreinir aðilann sem innir vinnuna af hendi og fær greitt fyrir vinnu og efni í kostnaðarskiptingunni.

Smelltu á valinn framkvæmdaraðila til að skipta yfir í annan hluta í verkbeiðninni.

Val á tryggingataka er notað við samkomulagsbætur.

Atvinnugrein


Tilgreindu atvinnugreinina og vinnueininguna sem innir vinnuna af hendi.

Valið miðast við Samninginn.

Veldu einungis umsamdar atvinnugreinar.


Magn og vinna


Magn er gefið upp í lengdarmetrum, fjölda eða fermetrum.
Smelltu á 
magnið til að breyta.

Útreiknað magn fyrir hvern kóða er gefið upp sem mWu - vinnumagn.
 

Virði kóðaraðarinnar er bein vinna. Val á uppsetningu og ferðum er bætt við samantektina.

Tilteknir kóðar búa ekki til neinar vinnueiningar. Slíkir kóðar innihalda einungis efniskostnað. Fyrir utan leigukostnaðd.
Efni og efniskostnaður


Efninu í hverri kóðaröð er hægt að breyta.
Ráðlögðu efnisverði okkar er hægt að breyta í samningnum.

Smelltu á efnið til að velja önnur efnisverð.

Efnisverðið er lokaverð þitt (með afsláttum og álagningu)

Rauð merking gefur til kynna að verðinu var breytt með Eigin efni.
Gul merking 
gefur til kynna að verðið er fengið af umsömdum verðlista.

Þegar staðalverð vantar í tiltekna kóða er ávallt gefið upp eigið efnisverð
.
Afskriftir - ártal og aldursfrádráttur (eingöngu tryggingarmál)


Aldursfrádráttur er birtur sem prósentuhlutfall.

Skilmálar tryggingarfélagins segja til um hvaða kóðar hafa aldursfrádrátt.

Smelltu á gildið til að breyta.

Hægt er að breyta afskriftum með því að breyta ártali eða prósentuhlutfalli.

Forvalin ártöl fyrir allt rýmið eru gefin upp í 
Mælieiningar og fletir.Gerð - Skipting kostnaðar (einungis tryggingarmál)


Ekki endurgreiðanlegt - Tryggingartaki greiðir kostnaðinn.

Viðbótarvinna - Tryggingartaki greiðir kostnaðinn.

Staðalbreyting - Tryggingartaki greiðir mismuninn á upprunalegri smíð og endurbyggingu.

 Uppfærsla að fagstöðlum - 
Tryggingarskilmálar stjórna skiptingu viðbótarkostnaðar samkvæmt reglum um fagstaðla.

Athugasemdir, upplýsingar og ruslakarfa

Athugasemdir - Sláðu inn athugasemdir til að hafa samskipti við verkkaupa/framkvæmdaraðila varðandi kóðann.

Upplýsingar - Sýna upplýsingareit fyrir kóðalínuna með upplýsingum um reglur kóðans, fjárhag og feril.

Ruslakarfa - Fjarlægja kóðann úr útreikningnum.